HSK mót í tvímenning

fimmtudagur, 2. janúar 2020

Skipstjórarnir gerðu góðan túr á HSK mót og fiskuðu vel, aflinn var 61,7% næstir í mark voru Billi og Helgi.

Næsta mót Briddsfélags Selfoss er þriggjakvölda butler tvímenningur.

Spil og staða HSK

Skráning í Janúar butler

Skoða skráningu

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar