Sigurjón Harðarson og Bergur Reynisson efstir í BK

fimmtudagur, 9. janúar 2020

Fyrsta kvöldið af þremur í Janúar-Monrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Efstir urðu Sigurjón harðarson og Bergur Reynisson með 61,2% skor og í öðru sæti urðu Gunnlaugur Sævarsson og Kjartan Ásmundsson með 61,0 %

HEIMASÍÐAN

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar