Sl. þriðjudag var komið að fyrsta ölkvöldi vetrarins. Leikinn var barómeter með þátttöku 11 para. Á ölkvöldi verða allir sigurvegarar, þó einstaka par verði ögn meiri sigurvegarar en aðrir.
Spilað var á 8 borðum í Bridgefélagi Reykjavíkur í kvöld, fyrsta kvöldið af þremur í Nóvember-Monrad þar sem 2/3 gilda til verðlauna. Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson urðu langefstir með 66,7% skor.
Stjórn BH ákvað að spila ekki 4 og 11 nóvember sjáumst hress 18 nóvember
Það voru 20 pör sem mættu í suðurlandsmót í tvímenningi að Stóra Ármóti föstudaginn 1. nóv. Sigurvegar urðu þeir Eyþór Jónsson og Björn Dúason.
Úrslit eftir 1. kvöld af þremur í butlertvímenningi félagsin.
Annað kvöldið af sjö í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Uppsveitir Kópavogs náðu forystunni með tveimur stórum sigrum.
Sl. þriðjudag lukum við Rangæingar við mánaðarlanga upphitun. Til leiks mættu 11 pör. Á þessu síðasta upphitunarkvöldi byrjuðum við á því að skokka létt í hús, hlaupa svolítið í spik og enduðum á léttum lyftingum með kaffibolla.
Suðurlandsmót í tvímenningi verður haldið á Stóra Ármóti föstudaginn 1. nóvember. Hefst spilamennska kl 19:00.
Þriðja og síðasta kvöldið í 3ja kvölda sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í Kvöld. Sveit Hótels Hamars hafði yfirburði yfir aðrar sveitir og vann með 142,47 stig sem gerir 15,83 stig í leik.
Nánar upplýsingar síðar
Kristján Már og Gísli sigruðu þriggjakvölda tvímenning sem lauk í kvöld.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hófst í kvöld með tveimur fyrstu umferðunum. Sveit Hjördísar Sigurjónsdóttur er efst með 34,94 stig. Keppnin stendur til 05. des.
Sl. þriðjudag mættu 8 pör til leiks í Gunnarshólma. "Ég er alltaf góður og þarf ekki nema svona meðalmakker til að gera það gott. Nóg að hann geti sorterað sæmilega og meldi ekki grand á undan mér" sagði Þórður afleysingamaður kátur.
Eftir tvö kvöld af þremur í sveitaskeepni Bridgefélags Reykjavíkur er sveit Hótels Hamars efst með 89,38 stig.
Impakeppni Matarhjallans lauk í kvöld með öruggum sigri Björns Jónssonar og Þórðar Jónssonar sem fengu 110 impa í plús sem er 34 meira en annað sætið.
Kapparnir og Eyþór og Björn sigruðu annað kvöldið í þriggjakvölda móti.
Sl. þriðjudag máttum við Rangæingar koma heim á Heimaland og vorum ekki hafðir úti eins og þriðjudagskvöldið áður, þegar við leituðum skjóls í Gunnarshólma.
Fyrsta kvöldið í 3ja kvölda Sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveitin Amorem Ludum er efst með 49,44 stig af 60 mögulegum.
Fyrsta kvöldið af þremur í suðurgarðstvímenningi var spilað fimmtudagskvöldið 10.október. Enn eru kúbóndinn og vinnumaður hans að gera góða hluti.
Annað kvöldið af þremur í Impakeppni Matarhjallans var spilað í kvöld. Hæsta skori kvöldsins náðu Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson með 45 impa í plús, en efstir samanlagt eru Björn Jónsson og Þórður Jónsson með 78 impa í plús.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar