Fimmta og síðasta kvöldið í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í gærkvöldi. Sveit Hótels Hamars hélt út og sigraði með að lokum með 12 stiga mun eftir tvö jafntefli og 17,68 sigur í síðustu umferðinni.
Nýjasta bronstigastaðan hjá Bridgefélagi Kópavogs er komin á HEIMASÍÐUNA Síðasta spilakvöld vetrarins verður fimmtudaginn 03. maí. Allir velkomnir.
Krummaklúbburinn tekur á móti stjörnuliði Dennu á vorhátíð félagsins. Báðir hópar eru með 10 sveitir og verða spilaðar 4 eða 5 umferðir eftir því sem tíminn leyfir.
Fyrra kvöldið af tveimur í Vortvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Kristín Þórarinsdóttir og Loftur Pétursson urðu efst með 62,2% og standa vel að vígi fyrir lokakvöld vetrarins sem verður spilað fimmtudaginn 03. maí.
Þriðja og síðasta kvöldið í Impakeppni Bakarameistarans var spilað í kvöld. Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson náðu besta skori kvöldsins með 81 impa í plus og enduðu sem sigurvegarar samanlagt með 83 impa í plus.
Síðasta vetrardag komum við Rangæingar saman á varaheimavelli okkar, Gunnarshólma í A-Landeyjum, og héldum árlegt lokahóf okkar. Byrjuðum á því að veita verðlaun fyrir veturinn og lékum að því loknu 28 spila monrad barometer með þátttöku 14 para.
Brynjólfur og Helgi sigruðu þriggjakvölda tvímenning sem lauk síðastliðinn fimmtudag. Var forysta þeirra örugg. Næstir á eftir þeim vour Guðmundur Höskuldur.
Hrossakjötsmótinu á Hala í Suðursveit lauk nú fyrir stundu með sigri Seyðfirðinganna Jóns Halldórs Guðmundssonar og Einars Hólm Guðmundssonar.
Eftir tvö kvöld af þremur í Impakeppni Bakarameistarans eru Ásmundur Örnólfsson og Gunnlaugur Karlsson efstir af þeim pörum sem hafa mætt bæði kvöldin.
Nú höfum við Rangæingar lokið formlegri vetrardagskrá okkar. Henni lauk sl. þriðjudag þegar við lukum við 5 kvölda Samverkstvímenning. Þá eigum við einungis lokakvöldið eftir, sem við höldum nk.
Fjórða kvöldið af fimm í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Hótels Hamars en enn efst, nú með 14 stigum meira en J.
Stjórn BH hefur ákveðið að taka frí frá spilamennsku í kvöld vegna fjölda áskoranna, menn eru eftir sig spil helgarinnar og ekki er reiknað með mikilli mætingu.
Fyrsta kvöldið af þremur í Impakeppni Bakarameistarans var spilað í kvöld. Parið sem kom til að fylla upp í yfirsetuna endaði í efsta sætinu með 69 impa í plus.
Þriðja kvöldið af fjórum í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Hótels Hamars er enn efst, núna með 16 stiga forystu.
Akranestvímenningur stendur nú sem hæst. Staða.
Sl. þriðjudag komum við Rangæingar saman að vanda á heimavelli okkar að Heimalandi. Lékum páskabarómeter með þátttöku 14 para. Veitt voru verðlaun, páskaegg í anda aðsteðjandi hátíðar, fyrir fyrstu 4 sætin, heiðurssætið og Tottenham sætið.
Annað kvöldið af fimm í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Hótels hamars hélt sínu strike og er með 8 stiga forystu á sveit J.
Páskatvímenningur Breiðfirðingafélagsins var spilaður í kvöld Árni Hannesson og Oddur Hannesson stóðu uppi sem sigurvegarar eftir nokkuð harða baráttu.
Íslandsbankatvímenningurinn hélt áfram síðastliðið fimmtudagskvöld, fyrir loka kvöldið eru þeir Brynjólfur og Helgi efstir. Ekki er spilað á skýrdag.
Sveit MS Selfossi vann HSK-mótið í sveitakeppni 2018 HEIMASÍÐAN
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar