Nú höfum við Rangæingar lokið við 4 umferðir af 7 í sveitakeppni félagsins og keppnin því rúmlega hálfnuð. Toppsveitirnar áttust við í gærkvöldi.
Aðaltvímenningur Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 01. febrúar kl. 19:00 Berst væri að sem allra flestir myndu skrá sig fyrirfram en þó verður opið fyrir skráningu til kl.
Sl. þriðjudag var leikin 3ja umferð í sveitakeppninni. Krúttmolarnir í Bangsímon tóku loks til verka og fyrir valinu varð Morgan Kane. Morgan Kane er sjálfsagt farinn að eldast og orðinn hægur með byssuna, alla vega kom hann engum skotum á Bangsímon sem fór af hólmi með rúm 18 stig en Kane ran af hólmi með tæp tvö stig á milli lappanna.
Janúarbutlerinn heldur áfram og eftir tvö kvöld af þremur eru Kristján og Þröstur efstir. Ekki verður spilað næstkomandi fimmtudag vegna briddshátíðar og verður því næsta spilakvöld fimmtudaginn 1. febrúar.
Þriðja og síðasta kvöldið í Monradtvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson náðu besta skori kvöldsins með 61,2% en Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson sigruðu samanlagt með 175,1 stig sem er samanlögð prósentuskor úr kvöldunum þremur.
34 pör mættu til leiks hjá Miðvikudagsklúbbnum og stóðu Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson uppi sem sigurvegarar með rétt rúmlega 64%. Öll úrslit og spil: http://www.
Sl. þriðjudag lékum við Rangæingar 2. umferð í sveitakeppninni. Litli Jón og hans menn tóku Bangsímon drengina til bæna. Af úrslitum leiksins er ljóst að Bangsímonarnir kunnu engar bænir fyrir og lærðu fáar.
Annað kvöldið af fjórum í Patton sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit JE Skjanna er með eins stigs forystu á sveit Hótels Hamars en svo eru yfir 30 stig í næstu sveitir þar á eftir.
Suðurlsndsmótinu í sveitakeppni lauk nú fyrir stundi með öruggum sigri TM Selfossi sem vann alla sína leiki nokkuð örugglega. Upp kom meinleg meinloka hjá skipuleggjendum mótsins þegar uppgötvaðist að 7x17 eru aðeins 119. Því var bætt við átjánda spilinu í síðustu umferðinni.
Árið fer vel af stað hjá félaginu, alls mættu 12 pör til leiks og stefnir í spennandi mót. Mótinu verður framhaldið næstkomandi fimmtudag. Menn eru beðnir um að fara vel yfir sitt skor, því handskrá þurfti skorið.
Annað kvöldið af þremur í Monradtvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson urðu efstir í kvöld með 60,8% skor og eru einnig efstir samanlagt með 119,1 stig, sem er samanlögð prósentustig beggja kvölda.
Sl. þriðjudag hófum við Rangæingar sveitakeppni félagsins með þátttöku 7 sveita. Um árabil höfum við haft þann háttinn á að spilastjóri raðar í sveitir með það að markmiði að gera sveitakeppnina sem jafnasta.
Fyrsta kvöldið af fjórum í Patton-sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Tólf sveitir mættu tuil leiks og er sveit Hótels Hamars með nauma forystu.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni fer fram helgina 13-14 janúar, sem er jú NÆSTA HELGI. Líkleg staðsetning er Hvolsvöllur. Byrjað verður kl. 10:00 báða daga og spilað einni umferð meira á laugardegi en sunnudegi.
Hefðbundin spilamennska hefst hjá félaginu fimmtudaginn 11. janúar næstkomandi. Fyrsta mót ársins er þriggja kvölda butler tvímenningur. Menn eru beðnir um að skrá sig hér fyrir neðan.
HSK tvímenningurinn fór fram fimmtudaginn 4.janúar síðastliðnn með þátttöku 17 para. Spiluð voru 40 spil og eftir þessi 40 spil stóðu uppi sem sigurvegarar Kristján Már Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson.
HSK mótið í sveitakeppni verður haldið laugardaginn 24.mars 2018 og hefst kl. 10:00, Spilað verður í Félagsheimilinu á Flúðum Skráning verður hjá Bf.
Hrossakjötsmótið í Þórbergssetri Hala í Suðursveit verður haldið helgina 14.-15 apríl 2018. Með sama sniði og undanfarin ár. Næg gisting á staðnum.
Fyrsta kvöldið af þremur í Monradtvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld.
Sl. þriðjudag fengum við Rangæingar góðan gest í heimsókn. Jón Baldursson heimsótti okkur og var 16. maður í TOPP16 einmenningnum. Það var einstaklega gaman að fá Jón og hans frú í heimsókn.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar