Fyrsta spila kvöld eftir sumarfrí verður fimmtudaginn 1.október. Byrjað verður á einskvölds upphitunartvímenningi.
15 pör spiluðu í kvöld þar sem vanir spiluðu við óvana. Ásgeir Ásbjörnsson og Edda Jónasdóttir báru sigur úr býtum.
Erla Sigurjónsdóttir og Ólöf Þorsteinsdóttir unnu fyrsta Dömukvöld BR með 61,3% skor. Í 2. sæti urðu Soffía Daníelsdóttir og Þóranna Pálsdóttir og 3. sæti féll í hlut Ólafar Thorarensen og Ingibjörgu Halldórsdóttur.
Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson eru efstir eftir tvö kvöld af þremur í hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs með 116,6% samanlagt ú tveimur kvöldum.
Mánudaginn 28. september verður spilaður hefðbundinn tvímenningur hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar, en óvanir spilarar eru boðnir sérstaklega velkomnir.
70. aðalfundur Bridsfélags Selfoss verður haldinn í Selinu við íþróttavöllinn, föstudagskvöldið 25. september kl. 20:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Spilamennska á léttu nótunum að fundarstörfum loknum.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst í kvöld, fimmtudaginn 17 september með þriggja kvölda Monrad-tvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna.
Jón og Sigurbjörn efstir eftir 1. umf.
Dagskrá BR - Haust 2015 15. sept. Sushi Samba butler tvímenningur 1/3 22. sept. Sushi Samba butler tvímenningur 2/3 29. sept. Sushi Samba butler tvímenningur 3/3 6. okt.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hefs fimmtudaginn 17. september. Haustdagskráin er komin á heimasíðuna.
Spilamennska í Bridgefélagi Hafnarfjarðar hefst mánudaginn 14.09.2015 kl 19:00 í sal eldriborgara Hraunseli, að Flatahrauni 3 Hafnarfirði .
Byrjum aftur með spilakvöldin 3. september og verðum alla (eða velflesta) fimmtudaga fram að jólum. Spilað í Síðumúla 37 kl. 19. Hægt er að mæta með makker eða þá stakur/stök og Ómar spilastjóri spilar sjálfur eða reddar makker.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar