Bernódus og Ingvaldur efstir á fyrsta kvöldi í Kópavogi

fimmtudagur, 17. september 2015

Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst í kvöld, fimmtudaginn 17 september með þriggja kvölda Monrad-tvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna. Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson urðu efstir með 61,2% skor. Öll úrslit

Þar sem tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna þá geta ný pör komið inn næsta fimmtudag.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar