Spilað var á 6 borðum og efstu pör urðu: 1. 121 Óskar Ólafsson - Guðfinna Konráðsdóttir 2. 119 Unnur Bjarnadóttir - Valgerður Karlsdóttir 3. 111 Fanney Júlíusdóttir - Eygló Karlsdóttir 4. 110 Kristín Bjarnadóttir - Rán Sturlaugsdóttir 5. 109 Haukur Magnússon - Hrefna Harðardóttir Hér má sjá úrslit og spil frá spilakvöldi 10. mars Næsta spilakvöld verður fimmtudaginn 27. mars kl.
Í kvöld hófst þriggja kvölda Board-a-Match/impa sveitakeppni hjá Bridgefélagi Akureyrar en það er sveit Ólínu Sigurjónsdóttur sem hefur nauma forystu.
Bridgefélag Reykjavíkur Dömukvöld Bridgefélag Reykjavíkur verður með dömukvöld föstudaginn 14. mars og hefst spilamennska kl:19:00. Spilað verður í húsnæði Bridgesambands Íslands Síðumúla 37 og er keppnisgjald kr 1.000 fyrir hverja dömu.
Hraðsveitakeppni og tveggjakvölda tvímanningur falla niður. Í staðinn verða spilaðir fjórir einskvöld tvímenningar þar sem veitt verða verlaun fyrir bestu þrjú kvöldin.
Aðaltvímenningur 2014 er hálfnaður. efstir eru þeir Garðar og Svavar með 58% skor. á hæla þeirra koma Gunnar og Garðar Þór með 56.7% skor. Öll úrslit má sjá hér Því miður erum við ekki með spilagjöf því við handgefum í þessu móti.
Annað kvöldið af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Þórður Jörundsson og félagar héldu forystunni sem þeir höfðu eftir fyrsta kvöldið en sveit Högna Friðþjófssonar er hástökkvari vikunnar og fer úr fimmta sæti í annað sæti.
Sveitakeppni félagsins lauk sl. þriðjudag. Ég hef bara aldrei vitað annað eins! Þvílík dramatík! Svo mikil dramatík að spilastjóri er enn að jafna sig! Fyrir lokaumferðina var Jóvar í þægilegri stöðu með 78,95 stig og átti í lokaumferðinni leik við næst neðstu sveitina.
Halldór Már Sverrisson og Halldór Guðjónsson urðu efstir af 45 pörum á spilakvöldi Miðvikudagsklúbbsins. Þau leiðu mistök urðu við innslátt úrslita að eftir kvöldið voru þeir í 3ja sæti en eftir leiðréttingu þá sátu þeir uppi sem sigurvegarar með 64,3% skor.
Eftir þriggja kvölda baráttu urðu það Hjalti Bergmann og Stefán Vilhjálmsson sem urðu efstir og þó nokkuð í næsta par.
Helgi og Haukur sigruðu Aðaltvímenning BR 2014.
Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson stóðu uppi sem sigurvegarar í Aðaltvímenningi BH. Þeir leiddu mótið frá fyrsta kvöldi og létu aldrei forystuna af hendi.
Að loknum 4 umferðum í aðalsveitakeppni félagsins er sveitin Óli-Þröstur-Siggi-Siggi efst með 49,05 stig, eftir að hafa sigrað Kristján-Sigga-Karl-Össur sem var efst eftir 2 umferðir.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar