BR er að keyra spilamennsku vetrarins í gang! Þriggja kvölda tvímenningur Hótel Hamars hefst á morgun, þriðjudaginn 17. september. Að vanda er spilað í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst í kvöld með eins kvölds Howell-tvímenningi. Sigmundur Stefánsson og Hallgrímur Hallgrímsson urðu efstir með 63,2% skor.
Þann 10 sept voru það Björn Þorláksson og Pétur Gíslason sem skutust á toppinn í síðustu setu eftir harða baráttu þriggja para. 3.sept var metþáttaka sumarsins eða 17 pör og Stefán Viljálmsson og Örlygur Örlygsson unnu.
Vertarstarf Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 12 September kl. 19:00 stundvíslega. Dagskráin fram að jólum er komin á heimasíðuna. Nýjir félagar velkomnir eins og alltaf.
Dagskrá BR Haustið 2013
Bridgefélag eldri borgara í Hafnarfirði er komið með heimasíðu hjá Bridgesambandi Íslands. Slóðin er www.bridge.
Allt er komið hér
"GOLF-BRIDGE mótið verður haldið á Strönd (Hellu) laugardaginn 7.sept og hefst kl. 10.30. Nánari upplýsingar hjá Lofti s 897 0881 og á golf.is.
Allt um Sumarbridge er hér .
Spilað var á átta borðum í sumarbridge í kvöld. Engu að síður ákaflega gaman hjá þeim flestum. Efstir urðu Brynjar Jónsson og Ingvar Hilmarsson með 61% skor eins og sjá má á heimasíðu Sumarbridge.
Bræðurnir Árni og Oddur Hannessynir voru í stuði í Sumarbridge í gærkvöldi og voru lengi kvölds með yfir 70% skor en enduðu með 68,8% sem var rúmum 6% meira en næsta par.
Nýjasta nýtt! Æsispennandi að venju en tvö pör urðu jöfn og efst þann 30.júlí: Brynja Friðfinnsdóttir og Ólína Sigurjónsdóttir ásamt Frímanni Stefánssyni og Hjalta Bergmann.
Nýjustu tölur eru hér en það voru Anton og Pétur sem náðu að vinna. Bikarleikur verður haldinn laugardaginn 20.júlí milli sveita www.myvatnhotel.
(Það reyndist vera innbyrðist viðureign upp á 54% gegn 46% sem réði sigurparinu. Efstir urðu því Pétur Guðjónsson og Anton Haraldsson og í 2.sæti Páll Þórsson og Víðir Jónsson, bæði pörin með 66,1% skor!) Hér þarf að koma inn leiðrétting þar sem eitt spil var skráð í öfuga átt.
Landsmót UMFÍ verður haldið 4-6 júlí 2013. Fullbókað er í mótið.
Ólafur Þór Jóhannsson og Pétur Sigurðsson voru í rosa stuði og unnu 30 par tvímenning með 66,8% skor.
Það voru Jón Sverris og Víðir Jónsson sem unnu síðast en hér má sjá öll úrslit úr Sumarbridge. Þriðjudaginn 25.
Heimasíða Sumabridge
Öll úrslit hér
Kjartan Ásmundsson og Ari Konráðsson sýndu snilldartakta og unnu einskvölds tvímenning í Sumarbridge með 71,4%. Það þarf að fletta býsna langt aftur í sögubækurnar til að finna par sem vinnur með betra skor en þeir gerðu.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar