Reynir og Frímann juku á forskotið en enn er eitt kvöld eftir og miklar sveiflur geta orðið í impatvímenningi.
Sl. þriðjudag mættu 15 pör til leiks á öðru spilakvöldi vetrarins. Sólbrúnir, en líklega seint sagt sætir, mættu Jói vert og Siggi Skógabóndi vel stemmdir til leiks, eftir að hafa sleppt byrjunarhæðinni (fyrsta kvöldinu).
Næsta keppni hjá Bridgefélagi Kópavogs er SuperSub-impamótið. Um er að ræða þriggja kvölda Butlertvímenning sem hefst fimmtudaginn 10 október kl.
Anna Þóra Jónsdóttir og Esther Jakobsdóttir unnu 2. dömukvöld BR.
Fagnaðarfundir urðu á Heimalandi sl. þriðjudagskvöld, þegar við Rangæingar tókum fram spilin á nýjan leik. Menn og konur komu auðvitað mis vel undan vetri og engir betur en prestakallarnir sem sýndu lipra takta.
Fyrsta mót vetrarins hjá Bridgefélagi Selfoss hófst 3. okt. sl. en mótið nefnist Suðurgarðsmótið. Það mættu 13 pör til leiks, og spiluðu Howell tvímenning, allir við alla með 2 spilum á milli para.
Fystu keppni vetrarins hjá Bridgefélagi Kópavogs er lokið en það var þriggja kvölda monrad þar sem tvö bestu kvöldin giltu til verðlauna. Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson sigruðu nokkuð örugglega með 119,2% samanlagt úr tveimur kvöldum.
Þá er vetrarstarfið hafið hjá B.A. og fyrsta mótið er þriggja kvölda impatvímenningur Greifans með þáttöku 16 para. Reynir og Frímann leiða eftir 1.
Birkir Jón og Jón Sigurbjörnsson sigruðu í Hótel Hamar Tvímenningi BR. hjá BR 60,3% skor.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar