Hermann Friðriksson og Jón Guðmar Jónsson unnu Barómeter BH vorið 2012. Næst var 3ja manna par sem samanstóð af Garðari Garðarssyni, Svölu Pálsdóttur og Karli G.
Íslandsbankatvímenningur Briddsfélags Selfoss hófst fimmtudaginn 25.mars með þáttöku 16 para. Mótið fer fjörlega af stað. Eftir fyrsta kvöld af þremur er staðan hnífjöfn á toppnum.
Þriðja kvöldið af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgeféags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Sveit Guðlaugs Bessasonar hélt forystusætinu og hefur 50 stigum meira en næsta sveit en alls eru sjö sveitir með skor yfir miðlung sem er 1620. Öll úrslit og spilagjöf má sjá á heimasíðu BK.
Annað kvöldið af sveitarokki fór fram 14.mars á Suðurnesjum. Efstir í mótinu er þeir Óli Þór Kjartansson og Arnór Ragnarsson með 87,3 IMPa. Yfir síðasta kvöld voru það Guðni Sigurðsson og Kolbrún Guðveigsdóttir sem unnu kvöldið með 29 IMPa.
Að loknum 6 umferðum af 12 í Aðalsveitakeppni BR 2012, er hnífjafnt á toppnum. Staðan er...
Staðan eftir 2 kvöld af þremur
Sveit Guðlaugs Bessasonar er efst í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs með 1220 stig sem jafngildir 56,5% skori. Búið er að spila tvö kvöld af fjórum og því nægur tími fyrir aðrar sveitir til að reyna við toppsætið.
Aðalsveitakeppni á Suðurnesjum hófst í kvöld enn við spilum sveitarokk sem er impa tvímenningur. Eftir fyrsta kvöld eru þeir Óli Þór Kjartansson og Arnór Ragnarsson efstir.
Síðustu 4 kvöld hefur farið fram meistaratvímenningur á Suðunesjum. Þeir Karl G. Karlsson og Gunnlaugur Sævarsson áttu feikna gott síðasta kvöld og sigruðu þetta með yfirburðum.
Aðalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss lauk s.l. fimmtudagskvöld með öruggum sigri sveitar Kristjáns Más. Með honum í sveitinni spiluðu Gísli Þórarinsson, Þórður Sigðursson, Gísli Hauksson og Magnús Guðmundsson.
Fjögurra kvölda hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hófst í gærkvöldi. Ellefu sveitir mættu til leiks og var mkið af skemmtilegum spilum. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.
Eftir seinna kvöldið urðu það Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson sem unnu mótið en jafnt var á toppnum.
Öll spil og úrslit
Næsta þriðjudag 28. febrúar kl. 18:00 verður enn einn fyrirlesturinn. Þá mun Jón Þorvarðarson halda fyrirlestur um líkindafræði í bridge og hvernig hægt er að sameina möguleika.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hefst n.k. þriðjudag 28. febrúar. Skráning er hafin og má senda póst á br@bridge.is eða hringja í Rúnar í síma 820-4595. Endilega skrá sig tímanlega þannig að hægt sé að skipuleggja mótið (þarf að panta spilagjöf fyrirfram og ýmislegt fleira).
Björn Jónsson og Þórður Jónsson eru sigurvegarar í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs. Þeir enduðu með 1261 stig eða slétt 60%skor úr kvöldunum fjórum.
Aðaltvímenningu BH hefst á morgun (mánudag). Þetta verður 4 kvölda Barometer allir við alla.
Staða og butler í aðalsveitakeppninni eru komin á netið.
Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni 2012 er sveit Karls Sigurhjartarsonar.
Eftir fyrra kvöldið í Góutvímenningnum leiða Pétur Gíslason og Björn Þorláksson en heildarstöðuna má sjá hér.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar