Feðgarnir Dagur Ingimundarson og Bjarki Dagsson fóru á kostum á þriðja kvöldi butlertvímenningsins á Suðurnesjum og kræktu sér í 68 impa. Þeir leiða því mótið með 128 impa.
Þann þriðja febrúar hófst fjögurra kvölda Barómeter hjá Bridgefélagi Kópavogs og er spilað á 11 borðum. Júlíus Snorrason og Eiður Mar Júlíusson kunna greinilega vel við sig í Kópavogium því þeir voru enn og aftur með geysigott skor,eða 65,3%.
Tekið var stutt hlé á Akureyrarmótinu í sveitakeppni meðan spilarar jafna sig eftir Briddshátíðina. Til leiks mættu 20 spilarar og efstir urðu: 1. Frímann Stefánsson 66,0% 2. Stefán Jónsson 63,9% 3. Jón Sverrisson 61,1% 4.
Eins og allir vita þá stendur yfir hörð barátta í sveitakeppni hjá Rangæingum. Bardaginn er háður í bridge-félags-heimili okkar að Heimalandi sem staðsett er undir Eyjafjöllum.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar