miðvikudagur, 22. september 2010
Startmót Sjóvá hjá B.A.
Vetrardagskrá Bridgefélags Akureyrar er
hafin með fyrsta mótinu sem er tveggja kvölda Startmót
Sjóvá með þáttöku 14 para.
Efstu pör fyrra kvöldið 21.september urðu:
1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson 62,0%
2. Grétar Örlygsson - Haukur Harðarson 60,2%
3. Stefán Ragnarsson - Grettir Frímannsson 58,3%
4. Pétur Guðjónsson - Hörður Blöndal 54,3%
5. Ragnheiður Haraldsdóttir - Pétur Gíslason 54,0%
Enn er seinna kvöldið eftir en næsta mót er þriggja kvölda
Greifatvímenningur sem er impabarómeter og hefst
þriðjudaginn 5.október.