Briddsfélag Selfoss

sunnudagur, 26. september 2010

Vetrarstarf Briddsfélags Selfoss hóft síðastliðið föstudagskvöld, með aðalfundi félagasins. Að loknum fundarstörfum var spilaður stuttur tvímenningur. Hann sigruðu með miklum yfirburðum þeir Þórður Sigurðsson og Gísli Þórarinsson.

Vetrarstarfið hefst svo næstkomandi fimmtudagskvöld með Suðurgarðstvímenningnum. Það er þriggjakvölda keppni þar sem skor tveggja bestu kvöldanna telur.

Skráning í Suðurgarðstvímenning

Lokastaðan í aðalfundartvímenningnum

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar