Jón Ingþórsson og Hermann Friðriksson burstuðu fyrsta mót vetrarins með 61,7% skor.
Miðvikudaginn 6. september var sett þátttökumet í sumar.40 pör mættu til leiks og var baráttan mikil um efstu sætin. Gunnlaugur Sævarsson og Garðar Garðarsson stóðu að lokum uppi sem sigurvegarar með +113,2 stig sem jafngildir 60,6%.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 16 september. Spilað er að á fimmtudögum kl. 19:00 í Gjábakka, Fannborg 8.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar