miðvikudagur, 21. október 2009
Greifatvímenningi B.A. lokið
Síðastliðinn þriðjudag var
spilað þriðja og síðasta kvöld í impatvímenningi Bridgefélags
Akureyrar. Þrjú efstu sæti kvöldsins voru þannig
skipuð:
Impar
47,3
Sigurbjörn Haraldsson - Reynir Helgason
30,0
Jón Björnsson - Sveinn Pálsson
22,0
Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson
Þegar þrjár setur voru eftir var orðið ansi jafnt á toppnum en þá
gáfu þeir félagar Jón og Sveinn í og enduðu mótið með stæl.