Svæðismót Norðurlands eystra í sveitakeppni (undankeppni fyrir Íslandsmót) verður haldið 28.-29. 1. 2006 í Ánni, sal Lkl.
Íslandsbankamótið er alltaf vinsælt milli hátíða hér á Norðurlandi eystra og ávallt er gaman að sjá hversu margir láta sjá sig frá nágrannabyggðarlögum.
Yngri spilara æfingar eru á miðvikudögum Síðumúla 37, 3.hæð. Byrjum aftur eftir jólafrí 11.janúar. kl. 18:00 - 19:30 eru léttar æfingar og spjall.
Ef 16 sveitir tilkynna þátttöku verður spilað þannig: 10. janúar 1-2 umferð 12. janúar 3-4 umferð 14. janúar 5-7 umferð 15. janúar 8-10 umferð 17. janúar 11-12 umferð 21. janúar 13-15 umferð Ef 18 sveitir, þá verða spilaðar 4 umferðir 14. og 21. janúar.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar