laugardagur, 20. október 2012
Guðmundur Snorrason Íslandsmeistari í einmenning
Guðmundur Snorrason varð Íslandsmeistari í einmenning nú fyrir
stundu
með 1243,1 stig
Borgfirðingurinn Ingimundur Jónsson varð í 2 sæti með 1242,8
stig
Í 3ja sæti varð Brynjar Jónsson með 1239,8 stig
Viningshafarnir, Guðmundur Snorrason, Ingimundur Jónsson, og
Brynjar Jónsson, Helga Bergmann afhenti verðlaun í mótslok
Bridgesambandið þakkar öllum fyrir þátttökuna í mótinu
óskar öllum góðrar heimferðar
Heimasíða mótsins