Deildakeppni 2012

mánudagur, 29. október 2012

Sigurvegarar 1.deild í Deildkeppni BSÍ 2012
er sveit Karls Sigurhjartarsonar með 245 stig
í 2.sæti varð sveit Chile með 234 stig 
í 3.sæti varð sveit Jóns Ásbjörnssonar hf með 213 stig

í sveit Karls spuluðu ásamt honum Sævar Þorbjörnsson,
Anton Haraldsson, Pétur Guðjónsson og Sigubjörn Haraldsson
í 2. deild varð hlutskörpust sveit Þriggja frakka með 262 stig

í sveitini spiluðu Hjördís Sigurjónsdóttir, Kristján Blöndal,
Guðmundur Baldursson, Steinberg Ríkarðsson, Rúnar Einarsson
og Guðjón Sigurjónsson.
Jafet Ólafsson forset BSÍ afhenti verðlaun í mótslok
2 sæti varð sveit Stubbana með 242 stig
3.sæti varð sveit Vestra með 238 stig

Heimasíða mótsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar