Íslandsmótið í einmenning 19-20.okt

mánudagur, 15. október 2012

Íslandsmótið í einmenning verður haldið dagana 19 og 20.október n.k. og hefst spilamennska kl. 19:00 á föstudaginn
og kl. 11:00 laugardaginn 20.október.
Hægt er að skrá sig í sima 5879360 og hér
Íslandsmeistari frá 2011 er Garðar Garðarsson frá Keflavík
Skráningu lýkur kl. 12:00 á hádegi á föstudaginn !

                                             Kerfiskort
Hér má sjá skráningarlitann                 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar