Þeir Örn Einarsson og Jens Karlsson hömpuðu Íslandsmeistaratitli eldri spilara í tvímenning í dag 30.okt. Þeir félagar enduðu með 58,1% skor 2.sæti Guðrún Jörgensen og Guðlaugur Sveinsson 3.sæti Hjálmar S.
Íslandsmót eldri spilara verður haldið laugardaginn 30.október n.k.
Heimasíða IEX deildakeppninnar
Jafet S. Ólafsson var kosinn forseti Bridgesambandsi Íslands á ársþingi sambandsins sem haldið var 17. október s.l. Aðrir í stjórn sambandsins eru : Guðný Guðjónsdóttir, Garðar Garðarsson, Jörundur Þórðarson, Sveinn R.
Heimasíða keppninnar
Frank Guðmundsson skellti sér á toppinn í byrjun 3. lotu og varð að lokum öruggur sigurvegari í Íslandsmótinu í einmenning 2010. Skorið hans var 58,7%.
Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 17. október og hefst klukkan 12:00 að hádegi. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðisrétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir eru Íslandsmeistarar kvenna í tvímenning 2010 með 59,2 % skor í 2 sæti urðu Alda Guðnadóttir og Stefanía Sigurbjörnsdóttir með 56,8 % skor og í 3.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar