Undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni fara fram á Hótel Loftleiðum 11. apríl - 13. apríl 2008. Dregið var í riðla síðasta föstudag.
Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni og tvímenning-heimasíða Íslandsmeistarar yngri spilara 2008 í tvímenningi eru Óttar Ingi Oddsson og Gabríel Gíslason.
Íslandsmótið í tvímenningi var æsispennandi allt til loka. Norðanmennirnir Frímann Stefánsson og Reynir Helgason urðu Íslandsmeistarar með góðum endaspretti.
27. mars Fyrsta kvöld 3. apríl Annað kvöld 10. apríl Nýliðakvöld, MK-ingar í heimsókn 17.
Í Örebro í Svíþjóð fór fram Norðurlandamót yngri spilara nú um páskana. Fyrir Íslands hönd spiluðu Inda Hrönn Björnsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Óttar Ingi Oddsson og Gabríel Gíslason.
Svæðasambönd eru beðin um að staðfesta þáttöku sveita á Ísladsmótið í sveitakeppni eigi síðar en 25.mars n.
Sveit Plastprents varð Íslandsmeistari kvenna í sveitakeppni 2008. Þær leiddu frá upphafi móts og litu aldrei tilbaka. Íslandsmeistarar 2008 eru: Arngunnur Jónsdóttir, Guðrún Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Soffía Daníelsdóttir.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar