Bridgehátíð lauk með sigri sveitar Young Guns sem endaði með 204 stig, eða 20,4 stig að meðaltali í leik. Baráttan um fyrsta sætið stóð aðallega á milli Young Guns og Vinabæjar.
Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson gerðu sér lítið fyrir og sigruðu örugglega í tvímenningi bridgehátíðar. Mikil barátta var um næstu sæti. Í öðru sæti höfnuðu Danirnri Michael Askgård og hinn íslenskættaði Gregers Bjarnarson.
Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson unnu Stjörnutvímenninginn. Efstu pör voru í hnapp mest allt mótið og enuðu Jón og Þorlákur efstir meðal jafningja með 149 impa.
Lars Blakset og Peter Fredin eru efstir eftir 2 umferðir af 15 í Stjörnutvímenningnum. Hægt er að fylgjast með mótinu spil fyrir spil á http://www.swangames.
16 pör hafa verið boðin til að spila í 1. Stjörnutvímenning Bridgehátíðar. Spilararnir eru frá Bandaríkjunum, Kanada, Póllandi, Englandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Íslandi.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar