Hausttvímenningur BK heldur áfram næstu fimmtudaga kl. 19:00. Aðeins var spilað á 5 borðum fyrsta kvöldið en vonast er til að þátttakan tvöfaldist á morgun þegar annað kvöldið af þremur verður spilað.
Dregið var í undanúrslit Bikarkeppninnar sem hefst kl. 10:00á morgun þann 18.september. Leikirnir eru:Jósef smiður - Skjannir ehfMálning hf - Rúnar Einarsson Sigursveitinar úr þessum 48 spila leikjum spila 64 spila úrslitaleik á sunnudaginn.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar