Undanúrlit bikarkeppninnar á laugardaginn

föstudagur, 17. september 2021
Dregið var í undanúrslit Bikarkeppninnar sem hefst kl. 10:00
á morgun þann 18.september.
Leikirnir eru:

Jósef smiður   -   Skjannir ehf
Málning  hf     -   Rúnar Einarsson
Sigursveitinar úr þessum 48 spila leikjum spila 64 spila úrslitaleik á sunnudaginn.
Tímatafla undanúrslitana á laugardaginn er hér.
Tímatafla fyrir úrslitin á sunnudag er hér.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar