Spilamennska fellur niður að minnsta kosti næstu 3 vikurnar vegna hertra sóttvarnarreglna sjá Covid.
Svo er að sjá að vertíð ársins verði endaslepp í báða enda. Náðum þó að leika þriðja kvöld af ætluðum fimm í Samverkstvímenningnum í gærkvöldi.
Miðvikudagsklúbburinn byrjar spilamennsku aftur á miðvikudaginn 24. mars. Það verður að skrá sig fyrirfram og lokar skráning á 24 pörum. Hægt verður að hringa í Svein í 899-0928 , eða senda tölvupóst á svenni@bridge.
Magnús Eiður Magnusson og Stefán G Stefansson urðu efstir í Páskatvímenningi BR í kvöld með 65,7% skor. Seinna kvöldið í þessum Páskatvímenningi verður næsta þriðjudag.
Næsta mánudag ætla BH að taka tveggja kvölda Butlertvímenning veitt verða verðlaun fyrir 1 sætið hvort kvöld fyrir sig, en mig grunar að gjaldkerinn okkar kaupi páska egg Allir velkomnir en max 12 borð (síðast var 11,5 borð ) þannig að gott er að skrá sig áður á FB eða hringja í mig 8420970 þeir sem eru forskráðir ganga fyrir
Bridgedeild Breiðfirðinga heldur páskatvímenning sunnudaginn 28.mars kl.
Annað kvöld af þremur í butlertvímenningi fór vel fram. Menn voru kurteisir við Höskuld og meðreiðarsvein hans og hékk hann á efsta sætinu þó dregið hafi saman með mönnum.
Það eru bara ágætar heimtur á gripum að loknu árslöngu COVID-stoppi. Ef eitthvað er eru menn bara þéttari en áður. Sl.
Félag eldri borgara í Reykjavík ætlar að hefja spilamennsku í Síðumúlanum fimmtudaginn 25.mars n.k. kl. 13:00 Hlökkum til að sjá ykkur þann 25.
Minni á lokakvöld í 4 kvölda (3 bestu gilda) páskatvímenning hjá BH í kvöld hámark 12 borð fyrstur kemur fyrstur fær sjáumst hress en þeir sem skrá sig hér að neðan teljast mæta snemma sjáumst hress í kvöld
Höskuldur leiðir eftir 1. kvöld af þremur í butler tvímenningi. Mótið heldur áfram næstkomandi fimmtudag.
Úrslit og spil úr fyrsta kvöldi Samverkstvímenningsins má sjá hér
Góð mæting var í annan eftir Covid, það sigruðu með nokkrum yfirburðum Höskuldur ásamt vinnumanni sínum. Næst verður spilaður þriggja kvölda butler tvímenningur.
Íslandsmót kvenna í svk. 20-21.mars 2021 Skráningarlisti Pálmatré ehf Anna G Nielsen, Helga H.
Einskvölds tvímenningur fimmtudaginn 4.mars. Spilað verður í Selinu hefst spilamennska stundvíslega kl 19:30. Væri gott ef menn myndu skrá sig.
BFEH byrjar að spila í Hraunseli þriðjudaginn 2. mars kl. 13:00 Jafnframt verður spilaður tvímenningur á netinu fyrir þá sem vilja frekar spila heima hjá sér, hann byrjar 13:15 Allir spilarar eru velkomnir í bæði mótin.
Árhátíð kvenna 8.
Minni á spilakvöld hjá BH í kvöld þar sem annað kvöldið af fjórum sem hefst ALLIR velkomnir þar sem 3/4 gilda til sigurs :) sjáumst hress í kvöld
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar