Jólamót Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld á internetinu, RealBridge.online. 42 pör mættu og áttu skemmtilega kvöldstund yfir skemmtilegasta spili heims sem heimsfaraldur fær ekki stoppað.
Jólamót BH og Regins var spilað í gær.
Jólamót BR fer fram miðvikudaginn 30. desember kl. 17:00. Hér er hægt að fylgjast með spilamannskunni í jólamóti bR Auglýsing Forskráning hér Þátttökulistinn Byrja að spila í mótinu hér Jólamót BR verður á netinu, á Realbridge þann 30. desember kl.
Jæja ágætu spilarar þá fer stóra stundin að renna upp og við getur farið að pússa linsuna á tölvumyndavélinni og taka rykið úr míkrafóninum og að sjálfsögðu klætt okkur í jólafötin JÓLAMÓT BH og Regins verður haldið mánudaginn 28.desember kl 17.00 GLÆSILEG verðlaun verða í boði Spilað verður á Realbridge og ALLIR á Íslandi geta verið með.
Desember Sveitakeppnin Röðuð staða mótsins er hér Bötler mótsins er hér Tímatafla - Sjá nánar hér Að fara inn á mótið til að spila - Hér Allar upplýsingar um mótið og úrslit -------------------------------------------------------- Deildakeppni á netinu 2020 Sveit Stefán Vilhjálmssonar sigraði undankeppni deildakeppninnar.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar