Nú er farið að síga á seinni hlutann í sveitakeppninni, fjórða og næstsíðasta umferð var leikin í gær. Skallagrímsmenn fengu heldur betur fyrir ferðina í gær er þeir urðu á vegi Víga-Glúms.
Aðaltvímenningur Bridgefélags Kópavogs verður spilaður næstu fjóra fimmtudaga, 06. 13. 20. og 27. febrúar. Gott væri að fá skráningu fyrirfram frá þeim sem eru ákveðnir að mæta.
Þegar Briddshátíð er haldin tekur Bridgefélag Reykjavíkur alltaf frí beggja vegan við þá helgi. Síðasta kvöldið í Patton-sveitakeppninni verður spilað þriðjudaginn 11. febræuar.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar