Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði 24. júní

föstudagur, 23. júní 2017

Skráningu lokið í Landsmót UMFÍ 50+ sem verður haldið í Hveragerði 24. júní. 20 sveitir skráðar

Spilað í Grunnskólanum í Hveragerði laugardaginn 24. júní kl. 10-18
Sveitakeppni 7 umferðir monrad - 8 spila leikir
Þátttakendur þurfa að vera fæddir 1967 eða fyrr.
Þátttakendur greiða eitt gjald  kr. 4.500.-  og öðlast þá heimild til að taka þátt í eins mörgum greinum og þeir treysta sér til.
Nánari upplýsingar hjá Garðari Garðarssyni í síma 893-2352.
Landsmótið í heild: http://www.umfi.is/landsmot-umfi-50

Heimasíða mótsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar