Sveit Sverris Þórissonar efst í Kópavogi

fimmtudagur, 16. mars 2017

Þriðja kvöldið af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Geysihörð barátta er um efstu sætin en sveit  Sverris Þórissonar er þó með góða forystu á Binga og feðgana sem eru í öðru sæti. Síðasta kvöldið munu sex efstu sveitirnar spila í A-riðli en hinar sex í B-riðli. HEIMASÍÐAN

ATH. Leiðrétt dagskrá er komin á heimasíðuna.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar