Sveit GSE er Reykjanesmeistari en Bláa Kannan vann svæðismótið

sunnudagur, 19. febrúar 2017

Teykjanesmótinu í sveitakeppni var að ljúka rétt í þessu með sigri Bláu könnunar en GSE hlaut hins vegar Reykjanesmeistaratitilinn þar sem þeir höfðu tilskilinn fjölda spilara úr briddsfélögum á Reykjanessvæðinu. Hermann Friðriksson og Gabríel Gíslason urðu butlermeistarar.

Allt um mótið á HEIMASÍÐUNNI.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar