We are on real countdown to the First Yeh Online Bridge World Cup, and the teams are all looking forward to what we are sure is going to be a really exciting and innovative event ! There has been a series of Press Releases relating to the tournament and about some of the players and they are at : http://bridgeonlineworldcup.
Föstudaginn 28.október fer fram suðurlandsmót í tvímenning. Mótið verður spilað að Stóra Ármóti og hefst spilamennska kl. 18:00. Hægt er að skrá sig hjá Höskuldi í síma 897 4766 eða hér á síðunni.
Guðmundur Þór og Sigurður sigruðu þriggjakvöldatvímenning þar sem tvö bestu kvöldin töldu. Næsta mót er Þriggjakvölda Butlertvímenningur þar sem öll kvöldin telja.
Eftir að hafa endurheimt heimavöll okkar Heimaland úr höndum innrásarmanna, komum við Rangæingar þar saman sl. þriðjudag til að ljúka upphitun fyrir veturinn.
Suðurgarðsmótinu var framhaldið sl. fimmtudag. Hlutskarpastir voru þeir Guðmundur og Sigurður en skammt hæla þeirra komu Björn og Guttormur. En Brynjólfur og Helgi leiða enn heildarkeppnina.
FRESCO-impakeppninni lauk í kvöld með sigri Bernódusar Kristinssonar og Ingvaldar Gústafssonar. Birna Stefnisdóttir og Aðalsteinn Steinþórsson náðu hins vegar besta skori kvöldsins.
Heimavöllur okkar Rangæinga, Heimaland, var upptekinn sl. þriðjudagskvöld, sem og varaheimavöllurinn Hvoll. Sl. þriðjudag gengum við Rangæingar því á Gunnarshólma.
Fyrsta kvöld af þremur í Suðurgarðstvímenningi félagsin fór fram í gær 13. okt. Brynjólfur og Helgi leiða mótið, en menn munu örugglega reyna að narta í hæla þeirra næstkomandi fimmtudag.
Annað kvöldið af þremur í FRESCO-impakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Kristján Blöndal og Hjördís Sigurjónsdóttir náðu besta skori kvöldsins og eru einnig efst samanlagt.
Sl. þriðjudagskvöld komum við Rangæingar saman að Heimalandi og héldum áfram að hita upp fyrir komandi vetur. Til leiks mættu 10 pör og spiluðu 27 spil.
Ársþing BSÍ verður haldið í húsnæði Bridgesambands Íslands sunnudaginn 16.okt. og hefst klukkan 13:00. Félög innan hreyfingarinnar hafa setu- og atkvæðarétt á þinginu samkvæmt kvótaútreikningi skilagreina en áheyrnarfulltrúar eru velkomnir að sitja þingið.
Fyrsta spilakvöld Briddsfélags Selfoss var fimmtudaginn 6. október. Mætingin var róleg og liklega er þar um að kenna að fram fór leikur í tuðrusparki sama kvöld.
Í kvöld hófst FRESCO-impakeppnin hjá Bridgefélagi Kópavogs. Þetta er þriggja kvölda Butler og vegna landsleiks Íslands og Finnlands í kvöld var ákveðið að tvö bestu kvöldin skyldu gilda til verðlauna.
Nú er haustverkum að mestu lokið hjá okkur Rangæingum, skip komin í naust og fé komið af fjalli. Ágætar heimtur voru hjá okkur við spilaborðin að Heimalandi sl.
Brigefélag BH blæs til sóknar Við ætlum að veita glæsileg verðlaun fyrir Bronsstigameistara BH spilaárið 2016-2017 Einnig verða veitt glæsileg verðlaun fyrir hvert mót fyrir sig.
Einskvölda tvímenningur í Hafnarfirðinum í kvöld. Á sama stað og sama tíma.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar