Spilastjóri má vart mæla enn, slík var spennan í síðustu umferð sveitakeppninnar hjá okkur Rangæingum. Eins og menn muna, alla vega þeir minnugri, gátu 5 sveitir af 8 unnið sveitakeppnina þegar síðasta umferðin hófst.
Röð þriggja efstu sveita breyttist ekki á fjórða kvöldi aðalsveitakeppninnar. JE Skjanni heldur efsta sætinu og Kvika og Garðsapótek koma þar á eftir.
Lokastaðan
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar