13 sveitir taka þátt í fjögurra kvölda Hereford patton-sveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Fyrirkomulagið er þannig að spilaðir eru 3x10 spila leikir.
Fjögurra kvölda Patton sveitakeppni að byrja í BR á morgun, 5. janúar! Rúnar Einarsson getur aðstoðað við myndun sveita, síminn hjá honum 820-4595. Ágætt að mæta tímanlega og/eða skrá sveit fyrirfram á br@bridge.
Spilamennska hefst á nýju ári í kvöld. Lokakvöld sveitakeppninnar, sem frestað var vegna veðurs verður spilað í kvöld og hefst klukkan 19:00 að venju.
Sunnudaginn 3. janúar settust menn og kona prúðbúin að spilum í jólamóti félagsins. Til leiks mættu 23 pör og voru spiluð 44 spil með Monrad fyrirkomulagi.
Jólamót Bridgefélags Rangæinga verður haldið sunnudaginn 3. janúar nk. í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Spilamennskan hefst kl. 11,00. Þáttöku þarf að tilkynna í síma 894 0491, Bergur Pálsson Við Rangæingar erum glaðsinna og skemmtilegir heim að sækja.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar