Reykjanesmótið í sveitakeppni 9-10 febrúar

fimmtudagur, 7. febrúar 2013

Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram helgina 9-10 febrúar í Gullsmára, félagsheimili aldraðra, beint vestur af Smáralind (sami spilastaður og á afmælismóti BK).

Mótið hefst kl. 11:00 á laugardeginum. Spiluð verða a.m.k. 120 spil og spilað um 7 sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins. Þátttökugjald er 20.000,- á sveit. Skráning hjá Erlu s. 659-3013, Garðari s. 893-2974 og Lofti s. 897-0881. Skráningu lýkur fimmtudagskvöldið 7 febrúar kl. 22:00.

Sveitir og nöfn spilara þarf síðan að senda á thorduring@gmail.com

                           Skráningarlisti  

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar