Rangæingar -- Jafnaðarmenn að ná fótfestu í Rangárþingi?

fimmtudagur, 31. janúar 2013

Þriðjudaginn 29. janúar var spiluð 3ja umferð í sveitakeppni félagsins.  Til leiks eru mættar 8 sveitir og eftir 3 umferðir eru 3 sveitir efstar og jafnar með 55 stig.   Góðglaðir gestir, sem leiddu mótið eftir 2 umferðir, voru hvorki góðir í sínum leik né glaðir eftir hann, enda töpuðu þeir leiknum illa og eru fallnir niður í miðja deild.   Á toppnum sitja nú sveitirnar Maggar og aðrir menn, Jói og jólasveinarnir og Eyji og peyjarnir, allar með 55 stig.

Butlerinn úr fyrri hálfleik má sjá hér og úr þeim seinni hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar