Reykjanessmót í sveitakeppni verður haldið helgina 09.-10. febrúar 2013 Spilað verður í Gullsmára, félagsheimili aldraðra í Kópavogi. Spilamennska hefst kl.
Rangæingar hófu starfið á nýju ári með árlegum TOPP16 einmenning, þar sem 16 stigahæstu spilarar síðasta vetrar eiga þátttökurétt. Torfi trillukarl byrjaði með látum, tók strax forystuna og hélt henni fram í mitt mót en þá kláraðist kvótinn skyndilega.
Lokastaðan
Sveit BÓ hefur 22 stiga forystu á 2. sætið eftir 6 umferðir af 11 með 129 stig. Sveitir Svölu Pálsdóttur og Miðvikudagsklúbbsins eru í 2. og 3ja sæti með 19 og 107 stig.
HSK mótið í tvímenningi var haldið í Tryggvaskála á Selfossi fimmtudaginn 3. janúar sl. Í mótinu tóku 20 pör þátt og spiluðu11 umferðir með 4 spilum á milli para, Monrad röðun, alls 44 spil.
Bridgeárið 2013 byrjar með miklum látum hjá Bridgefélagi Kópavogs því 28 pör mættu í þriggja kvölda Monrad-barómeter sem hófst nú í kvöld.
Bridgehátíð Vesturlands 2013 er haldin að Hótel Hamri þetta sinn. Allt stefnir í mikla þáttöku. Vel yfir 100 spilarar í sveitakeppninni.
Bridgehátíð Borgarness verður helgina 5.-6. janúar. . Laugardaginn 5. verður sveitakeppni. 7 umferðir með 8 spila leikjum. Sunnudaginn 6. verður svo tvímenningur 11x4 spil.
Svæðamót Norðurlands ey. í sveitakeppni verður haldið 12.-13.1. 2013 að Skipagötu 14, Akureyri. Upplýsingar og skráning: Stefán Vilhjálmsson, s.
Starfsemi Bridgefélags Kópavogs hefst aftur eftir jólafrí þann 03 janúar kl. 19:00 með þriggja kvölda Monrad-tvímenningi. Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra að Fannborg 8, aftan við Landsbankann við Hamraborg.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar