Afmælismót Bridgefélags Kópavogs 50 ára Laugardaginn 24. nóvember 2012 kl.
Keppni lauk í Málarabutlernum hjá Bridgefélagi Selfoss fimmtudaginn 8. nóvember sl. Úrslit urðu þau að Guðjón Einarsson og Vilhjálmur Þ. Pálsson unnu mótið með fádæma yfirburðum eða 150,6 impum í plús.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hélt áfram í gærkvöldi en þá voru spilaðar 3ja og 4ða umferð. Sveit Björns Halldórssonar hélt áfram sigurgöngu sinni en þeir hafa fengið 19 stig eða meira í öllum leikjum sínum og hafa 14 stiga forystu.
5 kvölda Butler félagsins hófst þriðjudaginn 6. nóvember. Skor fjögurra bestu kvölda (af fimm kvöldum) hvers pars mun gilda til sigurs í mótinu.
Þá er lokið þriggja kvölda keppni þar sem öruggir sigurvegarar urði sveit Young Boys en í henni spiluðu Pétur Guðjónsson, Sveinn Pálsson, Jónas Róbertsson, Stefán Ragnarsson og Grettir Frímannson.
Sveit Lögfræðistofu Íslands er með nauma forysti í sveitakeppni Þriggja Frakka hjá BR. Staðan á toppnum er... 1. Sveit Lögfræðistofu Íslands = 172 stig 2. Sveit Grant Thornton = 169 stig 3. Sveit Vís = 166 stig.
Föstudagskvöld 2.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hófst í gærkvöldi með metþátttöku. Tólf sveitir mættu til leiks og er sveit Guðlaugs Bessasonar efst með 45 stig.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar