Halldór Svanbergsson og Sigurður Steingrímsson eru efstir eftir 2 kvöld af 3 í Gamla Vínhústvímenning BH 2012. Þeir hafa skorað 56,3%. Jörundur Þórðarson og Hjálmar Pálsson eru í 2. sæti með 53,9% og í 3ja sæti eru Guðrún Jóhannesdóttir og Halldóra Magnúsdóttir með 53,7%.
Við á Suðurnesjum ætlum að starta 3ja kvölda Tvímenningsmóti á miðvikudaginn. Þátttakan hjá okkur hefur verið heldur dræm fyrstu kvöldin en núna hvet ég alla til að fjölmenna og mynda góða stemmningu í húsakynnum okkar.
Jón Páll Sigurjónsson og Guðmundur Pálsson sigruðu Hausttvímenning Brigefélags Kópavogs nokkuð örugglega og fengu tæplega fimm prósentum meira en næsta par.
Ingibjörg F. Ottesen og Jón Hákon Jónsson unnu 22 para tvímenning með 61,4% skor. Þau fengu í verðlaun 2 bækur úr bókasafni Guðmundar Páls. Guðrún Jóhannesdóttir og Halldóra Magnúsdóttir enduðu í 2.
17 sveitir mættu til leiks í hraðsveitakeppni BR 2012 Að loknu fyrsta kvöldi af þremur er staða efstu sveita... 1. VÍS = 669 stig 2. Lögfræðistofa Íslands = 638 stig 3.
Mikill hasar var allt kvöldið og baráttan hörð um efstu sæti. Eftir fyrsta kvöld eru aðeins 5 pör af 14 með plús impa. Efstir eins og er eru Sveinn Pálsson og Jónas Róbertsson en stutt er í næstu pör.
Skráning stendur yfir í hraðsveitakeppni BR sem hefst á morgun 2. október. Þeir sem eiga eftir að skrá sig er bent á að senda mail á br@bridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar