Ný stjórn hefur verið kjörin í Bridgefélagi Kópavogs. Hana skipa Hjálmar S Pálsson, formaður, Árni Már Björnsson gjaldkeri, Jörundur Þórðarson ritari, Birna Stefnisdóttir meðstjórnandi og Þorsteinn Berg meðstjórnandi.
Næsta þriðjudag 11. September byrjar 3ja kvölda Cavendish tvímenningur BR og Hótel Hamars. Vegleg verðlaun í samstarfi við Hótel Hamar. 1. Sæti 2*7.000.- kr.
BR hefur ákveðið að breyta Fimmtudagsdeildinni í Föstudagsdeildina ásamt því að breyta aðeins fyrirkomulaginu.Spilað verður á föstudagskvöldum og hefst spilamennska kl.
Þeir Björn Þorláksson og Pétur Gíslason unnu með risaskori upp á 67% í Sumarbridge B.A. þann 4.september. Hver veit nema að greinaflokkur verði í Akureyri vikublaði á næstunni? Í 2.sæti urðu Ingólfur Mattíasson og Sigurbjörn Haraldsson með 58,1% og í 3.sæti Frímann Stefánsson og Reynir Helgason með 55,9%.
Egill og Helgi unnu upphitunartvímenning BR eftir harða baráttu 1. Egill - Helgi..............244,0 2. Guðjón - Vignir............241,5 3. Hlynur - Jón.
Loksins loksins !! Spilamennska vetrarins byrjar í kvöld með eins kvölds tvímenningi. Byrjum stundvíslega kl. 19:00 sjáumst, stjórnin.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar