Hart var sótt að Gylfa og Helga síðasta kvöldið en þeir héldu forystu og eru því Akureyrarmeistarar í tvímenningi 2011. Jafnt var í 2. - 3. svo silfrið réðst á innbyrðis viðureignum.
Í kvöld, fimmtudaginn 08 des hefst tveggja kvölda JÓLATVÍMENNINGUR hjá Bridgefélagi Kópavogs. Spilaður verður Monrad-barómeter, 7 umferðir með 4 spil í umferð, 28 spil alls og hefst kl.
Reykjanesmótið í tvímenningi verður haldið Sunnudaginn 11. desember n.k. að félagsheimili bridgefélaganna á Suðurnesjum við Mánagrund. Mótið hefst kl 13:00. Skráning stendur yfir og er þátttaka orðin mjög góð nú þegar svo ég hvet alla til að skrá sig sem fyrst.
Að loknum 7 kvöldum af 8 er Sparisjóður Siglufjarðar með nauma forystu sem dugar skammt í lokabaráttuna Staðan í fyrstu deild er þessi. 1. Sparisjóður Siglufjarðar = 370,00 1. Málning = 368,00 3. Chile = 363,00 Staðan í annarri deild er þessi.
Sveitin ? leiðir Aðalsveitakeppni BH eftir 2 umferðir af 13. Hún fékk 45 stig í 2 leikjum og hefur 3 stiga forystu á sveitir Úlfsins og GSE.
Föstudaginn 2. desember sl. komu félagar úr Bridgefélagi Hafnarfjarðar í heimsókn til Bridgefélags Selfoss og öttu kappi í hinni árlegu bæjarkeppni félaganna.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs lauk í gærkvöldi þegar níunda og síðasta umferðin var spiluð. Sveitir Birgis Arnar og Hjálmars, sem voru í tveimur efstu sætunum fyrir umferðina, áttust þá við.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar