Þriðja kvöldið af fjórum fór fram miðvikudaginn 30. nov á Suðurnesjum. Garðar Garðarsson og Svala Pálsdóttir hafa tekið forystu eftir frábært kvöld og skoruðu þau 51 impa þetta kvöld og eru komin með 114 impa.
Næsta mánudag hefst sveitakeppnin hjá stærsta bridgefélag landsins (Bridgefélag Hafnarfjarðar). Spilað verður 2 kvöld fyrir jól og 4 kvöld eftir áramót eða 6 kvöld.
Að loknum 6 kvöldum af 8 er staðan þessi... Staðan í fyrstu deild er þessi. 1. Málning = 322 stig 2. Sparisjóður Siglufjarðar = 312 stig 3. Sölufélag Garðyrkjumanna = 311 stig Staðan í annarri deild er þessi.
Gylfi og Helgi náðu frábærum árangri 3. kvöldið og eru nú þriðja parið til að vera á toppnum við lok kvölds.
4ja umferð Reykjavíkurdeildarinnar fer fram n.k. fimmtudag. Búið er að draga í 4ðu umferð og má sjá dráttinn á heimasíðu BR. Spilamennska hefst að vanda stundvíslega kl.
Þegar aðeins er eftir að spila níundu og síðustu umferð í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs skilja aðeins þrjú stig fyrstu og þriðju sveit. Síðan eru 11 stig í þá fjórðu.
Eftir 4 kvölda sveitakeppni tók við 4 kvölda deildakeppni, þar sem sveitirnar tókum með sér stigin úr sveitakeppninni. Staðan í fyrstu deild er þessi.
Fyrra kvöldið í Mitchell tvímenning Bridgefélags Hafnarfjarðar var spilað í gærkvöldi. Einar Sigurðsson og Högni Friðþjófsson voru efstir í NS riðlinum og Gabríel Gíslason og Helga Bergmann í AV.
Fyrirlesturinn á morgun 22. nóvember með Jóni Þorvarðarsyni um líkindafræði fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Verður haldinn síðar í vetur.
Síðast liðið fimmtudagskvöld hófst Sigfúsrmótið (aðaltvímenningur) Briddsfélags Selfoss með þátttöku 12 para. Um er að ræða fjögura kvölda barómeter.
Hörð barátta er á toppnum í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs. Sveit Birgis Steingrímssonar náði naumri forystu í gærkvöldi þegar fimmta og sjötta umferð voru spilaðar.
Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson náðu risaskori hjá Miðvikudagsklúbbnum í gærkvöldi eða 69,5%. Nokkur pör voru greinilega að æfa fyrir Íslandsmótið í Parasveitakeppni um helgina og urðu Hrund Einarsdóttir og Guðbrandur Sigurbergsson t.
Í kvöld hófst á Suðurnesjum 4 kvölda butlertvímenningur. 20 pör eru mætt til leiks og eru þeir Arnór Ragnarsson og Gunnlaugur Sævarsson eftir eftir 4 umferðir með skor uppá 68 impa.
Sveit Chile er með eins stigs forystu á sveit Sparisjóðs Siglufjarðar. Stutt er í næstu sveitir Sveit Chile og Sparisjóðsins spila saman í næstu umferð.
Nú er keppnin um titilinn hafin og eftir 1.kvöld af 4 leiða Grettir Frímannsson og Hörður Blöndal með 58,5% skor.
Laugardaginn 12. nóvember var haldið í fyrsta sinn Suðurlandsmótið í einmenning. Til leiks í mótið mættu 16 spilarar og spiluðu allir við alla 3 spil á milli, eða alls 45 spil.
3. umferð Reykjavíkurdeildarinnar var spiluð í gær, fimmtudaginn 10.nóv. Grant Thornton hefur náð góðri forystu en nóg er eftir af mótinu svo aðrar sveitir skulu ekki örvænta.
Málarbutler félagsins, sem var þriggja kvölda málarabutler lauk síðastliðið fimmtudagskvöld, með sigri þeirra Kristjáns og Helga. Þar rétt á eftir voru þeir Þröstur og Sigurður.
Þriðja og fjórða umferð í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs voru spilaðar í gærkvöldi. Sveit Þorsteins Berg jók forystuna í tíu stig og er nú með 78 stig af 100 mögulegum.
3. umferð í Reykjavíkurdeildinni fer framm í kvöld. Ómar Olgeirsson sér um uppsetningu á spilakvöldinu í fjarveru Svenna Sterka. Spilamennska hefst stundvíslega kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar