Þórður Jónsson og Björn Jónsson náðu besta skori á fyrra kvöldinu í tveggja kvölda Monrad-barómeter hjá Bridgefélagi Kópavogs í gærkvöldi. Þeir fengu 195 stig eða 58% skor.
Stefán Vilhjálmsson og Örlygur Örlygsson unnu impatvímenningin nokkuð örugglega en lokastaðan í heild er hér. Næsta þriðjudag verður eins kvöldstvímenningur en einnig er minnt á 1.maí mótið á Dalvík.
Feðgarnir Sigurður Kristjánsson og Eiríkur Sigurðsson unnu einskvölds tvímenning miðvikudaginn 27. apríl. Svo er búið að setja inn rétt spil og úrslit frá spilakvöldinu 20. apríl.
Takk fyrir frábært mót, sájumst að ári Hérna má sjá úrslitin
Öll úrslit má sjá neðst á þessari síðu
Þegar tveimur kvöldum af þremur er lokið í lokamóti Briddsfélags Selfoss eru þeir Björn Snorrason og Guðmundur Gunnarsson efstir. Ekki verður spilað á skírdag, því verður lokakvöldið fimmtudaginn 28. apríl.
Þriggja kvölda Monradbarómeter lauk hjá Bridgefélagi Kópavogs í gærkvöldi. Sveinn R Þorvaldsson og Hjálmar S Pálsson héldu sýnu striki og sigruðu nokkuð örugglega með 172,8 stig sem er samanlögð prósentuskor úr kvöldunum þremur.
Aðalsveitakeppni BR 2011. Sparisjóður Siglufjarðar vann með yfirburðum.
Staðan eftir 1.
2 kvölda butlertvímenningur er að hefjast hjá BH mánudaginn 11.
Kristján Már og Sigfinnur eru efstir í lokamóti Briddsfélags Selfoss. Mótinu verður framhaldið næstkomandi fimmtudag.
Suðurlandsmótið í tvímenning 2011 var haldið í Tryggvaskála 9. apríl. Til leiks mættu 18 pör og voru spiluð 3 spil á milli para, alls 51 spil. Suðurlandsmeistarar urðu Brynjólfur Gestsson og Helgi Hermannsson með 62,0 % skor.
í gærkvöldi var spilað annað kvöldið af þremur í Monradbarómeter hjá Bridgefélagi Kópavogs. Hjálmar S Pálsson og Sveinn Þorvaldsson náðu forystunni af Heimi og Árna Má en þeir eru aðeins rúmu prósenti á eftir.
Aðalsveitakeppni BR 2011. Sparisjóður Siglufjarðar með nokkra forystu, en alls ekki nóg.
Eftir jafna og spennandi keppni er Jón Sverrisson Einmenningsmeistari B.A. Mótið var 3 kvöld þar sem 2 bestu giltu til sigurs og var meðaltal þeirra hjá honum 63,2%.
Pétur Hartmansson og Sigfinnur Snorrason sigruðu íslandsbankabarometerinn nokkuð auðveldlega. En á eftir þeim komu þeir Kristján Már og Helgi Grétar.
Suðurlandsmótið í tvímenning 2011 verður haldið laugardaginn 9. apríl í Tryggvaskála á Selfossi. Spilamennska hefst kl. 10:00. Skráning er á þessari síðu.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar