Suðurlandsmótið í tvímenning 2011

föstudagur, 1. apríl 2011

Suðurlandsmótið í tvímenning 2011 verður haldið laugardaginn 9. apríl í Tryggvaskála á Selfossi. Spilamennska hefst kl. 10:00. Skráning er á þessari síðu. Spilarar eru beðnir um að skrá sig sem fyrst. Þátttökugjald verður 4.000 kr. á parið.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar