Bridgefélag Selfoss: Garðar og Gunnar efstir í Suðurgarðsmótinu

föstudagur, 1. október 2010

Fyrsta kvöldið í Suðurgarðsmótinu 2010 var spilað fimmtudagskvöldið 30. september. Til spilamennsku mættu 12 pör, og var spilaður Reduced Howell, 9 umferðir með 3 spilum á milli para, alls 27 spil. Meðalskor er 135. Úrslitin urðu þessi:

  Röð 

Nafn Nafn 

Stig 

1.

 Garðar Garðarsson

Gunnar Leifur Þórðarson 

173 

64,1 

2.

 Sigfinnur Snorrason

Björn Snorrason

163 

60,4 

3.

 Brynjólfur Gestsson

Helgi Hermannsson 

154 

57,0 

4.

 Ólafur Steinason

Gunnar Björn Helgason 

146 

54,1 

5.

 Þröstur Árnason

Ríkharður Sverrisson 

141 

52,2 

6.

 Kristján Már Gunnarsson

Helgi Grétar Helgason 

137 

50,7 

7.

 Össur Friðgeirsson

Karl Björnsson 

136 

50,4 

8.

 Pétur Hartmannsson

Anton Hartmannsson 

135 

50,0 

9.

 Símon G. Sveinsson

Ari Guðmundsson 

115 

42,6 

10.

 Sigurður Reynir Óttarsson

Páll Skaftason 

111 

41,1 

11.

 Magnús Guðmundsson

Gísli Hauksson 

107 

39,6 

12.

 Guðmundur Sæmundsson

Höskuldur Gunnarsson 

102 

37,8 

Áfram verður haldið að spila í mótinu fimmtudagskvöldin 7. og 14. október nk. Tvö bestu kvöldin gilda til úrslita í mótinu.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar