Sjá nánar Sumarbridge 2009
Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson unnu 26 para tvímenning í kvöld.
Þeir félagar unnu 29 para tvímenning.
Hrafnhildur og Jörundur unnu nokkuð öruggan sigur í kvöld.
Anna Þóra Jónsdóttir og Esther Jakobsdóttir unnu 32 para tvímenning í kvöld.
Spilað er hjá Bridgefélagi Akureyrar alla þriðjudaga í sumar. Spilamennskan hefur verið skemmtileg enda voru þónokkrir að æfa fyrir Landsmótið sem er nýlokið.
Gabríel Gíslason og Gísli Steingrímsson unnu 22 para tvímenning í kvöld.
Sigtryggur Sigurðsson og Ragnar Hermannsson unnu sumarbridge 8. júlí með nokkrum yfirburðum.
Ingólfur Hlynsson og Hermann Friðriksson unnu sumarbridge í kvöld.
Guðlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson unnu 26 para tvímenning með +67, einu stigi meira en Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson. Guðmundur Skúlason og Haraldur Ingason voru þriðju með +57.
Sjá Sumarbridge 2009
Guðrún Jóhannesdóttir og Arngunnur Jónsdóttir unnu 26 para tvímenning með 60,7% skor.
16. júnímót Bridgefélag Menntaskólans að Laugarvatni fór fram í Síðumúla 37 með þátttöku 10 para. Matthías Páll Imsland og Ómar Olgeirsson stóðu uppi sem sigurvegarar eftir harða baráttu við Gunnlaug Sævarsson og Runólf Jónsson.
Bergur Reynisson og Sveinn Stefánsson unnu með 61,1% í 10 para tvímenning á 17. júní.
Skoruðu þeir félagar 60,4% Sjá sumarbridge 2009
Helgi Bogason og Guðjón Sigurjónsson skutu 25 pörum ref fyrir rass. Þeir tóku forystuna fljótlega og létu hana aldrei af hendi! Minnt er á að Sumarbridge spilar 17.
Það gleymdist að setja inn lokastöðuna í bronsstigum vetrarins en nú hefur verið bætt úr því.
Sumarbridge á Akureyri Síðastliðinn þriðjudag var Sumabridge í spilað í annað skipti og fór vel fram. Mótið var mun jafnara en síðast þegar það vannst með 66 impum í plús.
Halldór Þorvaldsson gerði sér lítið fyrir og vann sumarbridge í fimmta sinn af sex mögulegum.
Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson unnu Sumarbridge, miðvikudaginn 27. maí. Þau skoruðu 61,1% og voru nokkuð fyrir ofan næsta par.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar