Norðurlandsmót í tvímenningi verður haldið í Safnaðarheimilinu við Dalvíkurkirkju föstudaginn 1. maí 2009. Spilamennska hefst kl. 10:30 og mótslok áætluð um kl.
Nú eru búin tvö kvöld af þremur í Vortvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar. Eðvarð Hallgrímsson og Þorsteinn Berg hafa spilað best og eru með samtals 120,7% skor úr báðum kvöldum.
Laugardaginn 2.maí verður Vesturlandsmót í tvímenningi kl. 10-18. Spilað verður að Kirkjubraut 40 á Akranesi Keppnisagjöld eru 5.000 kr. á parið Þátttaka tilkynnist til gudmo@skipti.
Nú er farið að styttast í annan endann í mótaskránni hjá Bridgefélagi Akureyrar þó enn séu skemmtileg mót eftir. Þriggja kvölda Alfreðsmóti var að ljúka en það er impa tvímenningur þar sem pör eru einnig dregin í sveitir.
Vortvímenningur BH hófst í gærkvöldi. Spilaður er mitchell tvímenningur þar sem tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna. Spilað var á 9 borðum en frjáls mæting er svo þeir sem ekki komust í gær eiga enn séns á að mæta næstu tvö kvöld.
Síðasta keppni vetrarins var eins kvölds tvímenningur, sem fór fram fimmtudaginn 16. apríl. Spilaður var Howell tvímenningur með 10 pörum, þrjú spil á milli para.
Þriggja kvölda Butler tvímenningur hefst fimmtudaginn 16.apríl n.k.
Öll úrslit hér
Alfreðsmótið er þriggja kvölda impatvímenningur þar sem pör eru einnig dregin saman í sveitir sem fá samanlagt skor paranna. 16 pör taka þátt.
Indriði H Guðmundsson og Pálmi Steinþórsson báru sigur úr bítum í Páskatvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar sem lauk í gærkvöldi. Annars var keppnin æsispennandi og enduðu tvö pör efst og jöfn í gær eins og sjá má hér en þetta var tveggja kvölda keppni og hér má sjá samanlögð úrslit.
Jafnt og spennandi var á toppnum en Björn vann Óttar með einu stigi og þar með risapáskaegg. Óttar er þó efstur í heildarkeppninni eftir að hafa náð 2.sæti bæði kvöldin.
Lokakvöldið í Íslandsbankatvímenningnum 2009 var spilað fimmtudaginn 2. apríl. Staða efstu para varð þessi: Kristján Már Gunnarsson - Guðmundur Þ.
Sverrir G. Kristinsson og Stefán Jóhannsson voru með örugga forystu nánast allar umferðir þangað til í lokin og munaði bara 0,5 stigi að Jórunn Fjeldsted og Gróa Guðnadóttir kæmust upp fyrir þá.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar