Eðvarð og Þorsteinn efstir í Firðinum

þriðjudagur, 28. apríl 2009

Nú eru búin tvö kvöld af þremur í Vortvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar. Eðvarð Hallgrímsson og Þorsteinn Berg hafa spilað best og eru með samtals 120,7% skor úr báðum kvöldum. Tvö kvöld af þremur gilda til verðlauna og þurfa Jón Guðmar og Hermann 63,4% skor síðasta kvöldið til að ná efsta sætinu, að því gefnu að Eðvarð og Þorsteinn bæti ekki sitt skor. Úrslit gærkvöldsins má sjá hér.

Staða efstu para:

1. Eðvarð Hallgrímsson - Þorsteinn Berg                120,7%

2. Jón Guðmar Jónsson - Hermann Friðriksson      113,2%

3. Loftur Þór Pétursson - Eiríkur Kristófersson       105,2%

4. Indriði H Guðmundsson - Pálmi Steinþórsson     103,8%

5. Óli Björn Gunnarsson - Atli Hjartarson                  99,4%

6. Halldóra Magnúsdóttir - Þóranna Pálsdóttir          99,4%

7. Baldur Bjartmarsson - Sigurjón Karlsson               96,2

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar