Bridgehátíð Vesturlands verður að venju haldin á Hótel Borgarnesi fyrstu helgina á nýju ári, þ.e. 3-4 janúar. Á laugardeginum verður sveitakeppni, 8 spila leikir, 8 umferðir eftir monrad.
Það segja allavega matgæðingar Bridgefélags Akureyrar en síðasta spilakvöld fyrir jól var KEA-hangikjötstvímenningur þar sem það var í boði auk magáls.
Fimmtudaginn 18.dsember verður BR með jólabingó í Síðumúlanum og hefst kl. 19:00Mikið fjör fyrir alla fjölskylduna, bæði yngstu og elstu.
til minningar um Jónas P. Erlingssonspilað verður í Síðumúlanum og hefst stundvíslega kl.
Ein umferð var spiluð í aðalsveitakeppninni í gærkvöld og jókst spennan á toppnum enn frekar. Staðan eftir 5 umferðir er þessi: 1. 10-11 91 2. Elding 90 3-4 Erla og Miðvikudagskl.
Bridgefélag KópavogsSiðasta keppni fyrir jól verður jólatvímenningur 18.desember.
Deildin kallast Nordic Friendship league en í henni taka þátt 40 sveitir frá Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum. Þetta er mjög skemmtilegur vetvangur til að mæta sterkum sveitum frá þessu svæði og kynnast fólki.
Með góðum lokaspretti náðu Gylfi og Helgi að endurheimta toppsætið af Gissafeðgum en Ævar og Árni voru einnig efstir rétt fyrir lokin. Það má því með sanni segja að lokakvöldið hafið verið verulega spennandi.
Nú eru búnar fjórar umferðir í aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar og munar aðeins einu stigi á tveimur efstu sveitunum og síðan koma nokkrar í humátt þar á eftir.
4 sveitir hafa skráð sig í Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2009. Skráningin verður uppfærð á netinu eins fljótt og auðið er.
Hraðsveitakeppni félagsins lauk fimmtudaginn 4. desember. Þeir félagar Björn, Guðjón, Torfi og Ævar voru í miklu stuði og enduðu með því að sigrá mótið með yfirburðum.
Miðviku
Aðalsveitakeppni félagsins hófst í gærkvöldi með þátttöku tólf sveita og er það met aðsókn í vetur. Sveit 10-11 byrjaði best og er með 42 stig eftir tvær umferðir.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar