Fast sótt hjá B.A. Hraðsveitakeppni Sparisjóðs Norðlendinga hófst hjá Bridgefélagi Akureyrar þriðjudaginn 30. okt. í hríðarveðri. Ekki væsti þó um spilarana og ekki lét Pétur Gíslason í Hótel Reykjahlíð veðrið aftra sér frá þátttöku þótt um 100 km leið væri að fara.
22 pör mættu til leiks í Miðvikudagsklúbbinn 24. október.Jón Jóhannsson og Sturlaugur Eyjólfsson báru sigur úr býtum. Þeir fengu konfektkassa og fleira frá O.
Pétur og Jónas sigursælir hjá B.A. Vetrarstarf Bridgefélags Akureyrar hófst með tveggja kvölda Startmóti, sem kennt er við Sjóvá-Almennar. Þar urðu efstir Pétur Guðjónsson og Jónas Róbertsson með 59 stig.
Hægt er að bæta við einni sveit í staðinn fyrir yfirsetu í Swiss sveitakeppni BR annað kvöld, þriðjudaginn 23.október. Áhugasamir hafi samband við Björgvin keppnissjóra í síma 846-8053. Fyrstir hringja, fyrstir fá.
Björn Friðriksson og Björn G. Friðriksson unnu einskvölds tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum. Þeir fengu konfektkassa og fleira frá O.Johnsen og Kaaber.
Sveit Eyktar hefur tögl og haldir eftir 1. kvöld af þremur í monradsveitakeppni BR, þar sem spilaðir eru fjórir stuttir leikir á hverju kvöldi. Staða efstu sveita 1. Eykt 70 2. Vinir 54 3. Sölufélag garðyrkjumanna 47 4. Guðlaugur Sveinsson 47 5. Málning 43 6.
Í kvöld byrjar hjá Bridgefélagi Reykjavíkur þriggja kvölda Swiss monrad sveitakeppni. Skráning hafin! Aðstoðað verður við myndun sveita, vissara að mæta tímanlega og þá eflaust hægt að mynda sveitir á staðnum.
Guðbrandur og Friðþjófur leiddu allan A.Hansen tvímenninginn fram að næst-síðustu umferð en tóku á honum stóra sínum og náðu 1. sætinu til baka í síðustu umferð! Öll úrslit á heimasíðu BH! Næsta keppni félagsins er 4ja kvölda Hausttvímenningur.
Garðar Garðarsson og Ómar Olgeirsson urðu efstir í einskvölds tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum. Þeir fengu +86,5, 0,1 stigi meira en Guðjón Sigurjónsson og Rúnar Einarsson.
Stefán Stefánsson og Vignir Hauksson/Skúli Skúlason unnu glæsilegan sigur í GRAND HÓTEL bötler BR og fengu að launum glæsilegt jólahlaðborð og gistingu á GRAND HÓTEL.
Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 19:00. Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allar nánari upplýsingar veitir Sturlaugur Eyjólfsson í símum: hs: 555-4952 gsm: 569-7338 Allir spilarar eru velkomnir.
16 pör spiluðu einskvölds tvímenning í Miðvkudagsklúbbnum 3. október. Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson unnu og fengu glæsileg bókarverðlaun.
A.Hansen tvímenningurinn byrjaði 1. október hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar. Staðan eftir 1.
Ljóst er að mikil spenna gæti orðið á lokakvöldi Grand hótel móti BR sem stendur núna yfir. Á öðru kvöldi skoruðu Páll Valdimarsson og Símon Símonarson 63 impa, Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson skoruðu 54, Ómar Olgeirsson og Kristján Blöndal 51. Dugði það öllum þessum pörum til að komast í +.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar